Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík sigrar fyrsta leikinn
Fimmtudagur 10. mars 2005 kl. 20:55

Keflavík sigrar fyrsta leikinn

Keflavík sigraði Grindavík, 101-81, í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Intersport-deildarinnar í kvöld.

Sigur Keflavíkur var öruggur undir lokin, en munurinn í hálfleik var 10 stig, 53-43.

Nánari umfjöllun síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024