Keflavík sigrar á útivelli
Keflavík getur tryggt sér Íslandsmeistaratitil kvenna í körfuknattleik á mánudaginn því þær unnu ÍS í dag á útivelli, 67-77. Staðan í einvíginu er því 2-0, Keflavík í hag, en 3 sigra þarf til að hljóta titilinn.
Keflavík hafði forystuna allan leikinn og leiddi m.a. 36-43 í hálfleik.
Hér má finna tölfræði leiksins





 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				