Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Miðvikudagur 26. febrúar 2003 kl. 20:49

Keflavík sigraði í minningarleik um Gunnhildi

Minningarleikur um Gunnhildi Líndal sem lést í hörmulegu bílslysi á Grindavíkurvegi fyrir 5 árum var haldinn í kvöld en á þeim tíma sem slysið átti sér stað lék Gunnhildur með Keflavík í körfuknattleik. Til að halda minningu Gunnhildar á lofti var ákveðið að Keflavík og Grindavík myndu árlega leika minningarleik í körfubolta.Skemmst er frá því að segja að Keflavíkurstúlkur báru sigur úr bítum í kvöld, 72:58, í skemmtilegum leik.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024