Keflavík sigraði í liðakeppni í taekwondo
Keflavík sigraði í liðakeppni í taekwondo tækni sem haldin var um helgina. Keppendur náðu góðum árangri og bætingu á mótinu, keppendur frá sjö félögum voru á mótinu. Lið Ármanns varð í 2. sæti og lið Aftureldingar í 3. sæti. Ástrós Brynjarsdóttir og Svanur Þór Mikaelsson voru valin bestu keppendur mótsins.
Ástrós Brynjarsdóttir.