Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík semur við þrjá leikmenn
Jónas Guðni, framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar Keflavíkur og Lauren Watson.
Þriðjudagur 13. mars 2018 kl. 12:41

Keflavík semur við þrjá leikmenn

Þær Lauren Watson, Mairead Clare Fulton og sem léku með knattspyrnufélagi Keflavíkur í fyrra komu til landsins á dögunum og skrifuðu undir samning sem gildir út tímabilið 2018.
„Mikill og góður hugur er í hópnum og mikið æft, góðir sigrar í æfingaleikjum og í mótum segir að liðið sé á réttri leið. Við óskum liðinu góðs gengis og bjóðum stelpurnar þrjár velkomnar aftur,“ segir á heimasíðu keflavik.is.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Jónas Guðni og Mairead Clare Fulton.

Jónas Guðni og Sophie Groff.