Keflavík semur við Johnson
Körfuknattleikslið
Keflavíkur verður með þrjá erlenda leikmenn innan sinna raða í vetur, en fyrir helgi sömdu þeir við Tommy Johnson, 196 sm framherja.
Johnson þessi er frá Bandaríkjunum, en er með breskt vegabréf, og bætist í hóp með Anthony Susnjara frá Ástralíu og B.A. Walker frá USA.
Anthony er 205 cm. miðherji og B.A Walker er 180 cm bakvörður/leikstjórnandi.
Mynd: Tommy Johnson

Johnson þessi er frá Bandaríkjunum, en er með breskt vegabréf, og bætist í hóp með Anthony Susnjara frá Ástralíu og B.A. Walker frá USA.
Anthony er 205 cm. miðherji og B.A Walker er 180 cm bakvörður/leikstjórnandi.
Mynd: Tommy Johnson