Lið Keflavíkur í Dominos deild karla í körfubolta spilar gegn Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllinni í kvöld og hefst leikurinn kl. 19:15.