Keflavík rótburstar Hauka og rúmlega það!
Kvennalið Keflavíkur vann stórsigur á Haukum, 10-0, í fyrsta leik sínum í 1. deildinni í sumar.
Ekki þarf að fara mörgum orðum um leik þennan þar sem markatalan segir allt sem segja þarf. Haukaliðið var fyrir leikinn talið ansi sterkt, enda unnu þær sinn fyrsta leik 7-1, en Keflavíkurstúlkur mæta gríðarlega sannfærandi til leiks í sumar og halda vonandi áfram á þessari braut.
Nánar af leiknum síðar...
VF-mynd/Þorgils Jónsson: Úr myndasafni