Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík Reykjanesmeistarar 2003
Fimmtudagur 2. október 2003 kl. 22:49

Keflavík Reykjanesmeistarar 2003

Úrvalsdeildarlið Keflavíkur í körfuknattleik varð Reykjanesmeistari í kvöld þegar liðið mætti liði Hauka í Njarðvík. Leikurinn var mjög jafn og sigraði Keflavík með aðeins tveggja stiga mun. Í næstsíðasta leikhluta náðu Haukar 6 stiga forystu en Keflvíkingar náðu að jafna muninn. Síðasti leikhlutinn var mjög jafn og þegar innan við tvær mínútur voru eftir af leiknum náðu Haukar að jafna. Keflavík náði þó forskotinu aftur og sigraði með tveggja stiga mun.

 

VF-ljósmynd/JKK: Úr leik Keflavíkur og Hauka í kvöld.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024