Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 18. nóvember 2001 kl. 22:57

Keflavík og Njarðvík sigruðu í kvöld

Keflavík sigraði Þór Akureyri 106:89 í Keflavík í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Leikurinn var æsispennandi og jafnt á tölum fram í síðasta leikhluta. Þá tóku Keflvíkingar öll völd í leiknum.Njarðvík sigraði ÍR 106:88 í Njarðvík í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024