Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Keflavík og Njarðvík sigra, Grindavík tapar
Sunnudagur 5. mars 2006 kl. 21:12

Keflavík og Njarðvík sigra, Grindavík tapar

Keflavík sigraði Hamar-Selfoss í Iceland Express-deild karla í kvöld, 72-114, og eru enn við hlið Njarðvíkinga á toppi deildarinnar. Njarðvík vann einnig öruggan sigur á Fjölni, 118-94, en Grindavík tapaði gegn Skallagrími í Borgarnesi, 93-89. Grindvíkingar eru því fallnir niður í 5. sæti deildarinnar.

Nánari umfjöllun um leikina síðar...
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024