Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík og Njarðvík enn á toppnum
Fimmtudagur 6. janúar 2005 kl. 21:25

Keflavík og Njarðvík enn á toppnum

Keflavík og Njarðvík eru enn efst og jöfn að stigum í Intersport-deildinni eftir sigra í kvöld, en Grindavík náði ekki að rétta úr kútnum og tapaði á útivelli.

Keflavík sigraði Tindastól á heimavelli, 97-81, í bragðdaufum leik á meðan Njarðvík valtaði yfir KFÍ á Ísafirði, 55-108. Grindvíkingar eru enn í neðri hluta deildarinnar eftir tap, 97-81 gegn Snæfelli.

Nánar um leikina síðar...

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024