Laugardagur 29. september 2007 kl. 17:03
Keflavík og ÍA skildu jöfn
Keflavík og ÍA skildu jöfn 3-3 í síðustu umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu í dag. Valsmenn eru Íslandsmeistarar eftir 1-0 sigur á HK og að þessu sinni voru það Víkingar sem féllu niður í 1. deild.
Nánar um leik Keflavíkur og ÍA innan tíðar...