Fimmtudagur 11. apríl 2002 kl. 16:02
Keflavík-Njarðvík í beinni!
Fyrsti leikur Keflavíkur og Njarðvíkur í úrslitum Íslandsmótsins í körfubolta verður sýndur í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sýn. Þetta var ákveðið í morgun.Líklegt er að allir leikirnir í úrslitakeppninni verði sýndir á Sýn.