Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík meistarar meistaranna í karlaflokki
Hilmar Pétursson var drjúgur fyrir Keflavík í kvöld með sextán stig. VF/JPK
Jóhann Páll Kristbjörnsson
Jóhann Páll Kristbjörnsson skrifar
sunnudaginn 29. september 2024 kl. 00:02

Keflavík meistarar meistaranna í karlaflokki

Keflavík vann sigur á Íslandsmeisturum Vals í Meistarakeppni karla í kvöld með tíu stigum (98:88) en Keflvíkingar þurftu að játa sig sigraða fyrir Þór Akureyri í Meistarakeppni kvenna (82:86).

Meistarakeppni karla:

Valur - Keflavík 88:98

Stigahæstir hjá Keflavík: Wendell Green 26 stig, Hilmar Pétursson 16 stig og Jaka Brodnik 14 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Meistarakeppni kvenna:

Keflavík - Þór Akureyri 82:86

Stigahæstar hjá Keflavík: Thelma Dís Ágústsdóttir 18 stig, Agnes María Svansdóttir 17 stig og Bríet Sif Hinriksdóttir 16 stig.