Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Keflavík mætir toppliði Selfoss
Þriðjudagur 22. ágúst 2017 kl. 22:08

Keflavík mætir toppliði Selfoss

Keflavík fær topplið Selfoss í heimsókn 1. deild kvenna á morgun, miðvikudag 23. ágúst. Leikurinn hefst kl. 18:00 og boðið verður upp á grillaða hamborgara og kalda drykki fyrir leik. Keflavík er i 4. sæti og Selfoss í 1. sæti og því má búast við hörkuleik. Í hálfleik koma stelpur úr 6. og 7. flokk Keflavíkur inn á völinn og taka við rósum frá meistaraflokknum. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024