Keflavík mætir KR í kvöld
Keflavíkurkonur taka á móti KR á Keflavíkurvelli í Landsbankadeildinni í kvöld. Hefst leikurinn kl. 19:00 en KR hafði betur 4-1 þegar liðin mættust í vesturbænum fyrr í sumar.
Keflavík er í 5. sæti deildarinnar með 12 stig eftir 11 leiki en KR er í því þriðja með 22 stig eftir 11 leiki.
Staðan í deildinni
Keflavík er í 5. sæti deildarinnar með 12 stig eftir 11 leiki en KR er í því þriðja með 22 stig eftir 11 leiki.
Staðan í deildinni