Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík mætir ÍS í kvöld
Fimmtudagur 3. febrúar 2005 kl. 18:17

Keflavík mætir ÍS í kvöld

Keflavíkurstúlkur mæta Stúdínum í 1. deild kvennakörfunnar í kvöld. Leikurinn fer fram í íþróttahúsi Kennaraháskólans og hefst hann kl. 20:15. Keflavík er enn í toppsæti deildarinnar með 24 stig þrátt fyrir brösugt gengi undanfarið en Stúdínur eru í þriðja sæti deildarinnar með 16 stig.

Staðan í deildinni

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024