Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík mætir ÍS
Miðvikudagur 16. nóvember 2005 kl. 10:19

Keflavík mætir ÍS

Í kvöld mæta Stúdínur í Sláturhúsið til þess að leika gegn Íslandsmeisturum Keflavíkur. Leikurinn hefst kl. 19:15, Keflavík vermir um þessar mundir 3. sætið í deildinni en Stúdínur koma fast á hæla þeirra í 4. sætinu. Síðast þegar liðin mættust í deildinni, í opnunarleik mótsins, báru Keflvíkingar sigur úr býtum, 61-77.

Staðan í deildinni
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024