Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík mætir Fylki í Árbænum í kvöld
Fimmtudagur 13. september 2007 kl. 12:03

Keflavík mætir Fylki í Árbænum í kvöld

Næst síðasta umferðina í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu fer fram í kvöld þar sem Keflavík heimsækir Fylki í Árbæinn. Leikurinn hefst kl. 17:30 en vafalítið er leikur dagsins viðureign toppliðanna KR og Vals og hefst hann kl. 17:00.

 

Keflavík situr nú í 4. sæti deildarinnar með 22 stig en Fylkir hefur 9 stig í 8. sæti deildarinnar.

 

Staðan í deildinni

 

 

 

 

 

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024