Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík mætir Breiðablik í bikarnum
Mánudagur 18. desember 2006 kl. 16:19

Keflavík mætir Breiðablik í bikarnum

Dregið var í 8-liða úrslit í Lýsingarbikarkeppninni í körfuknattleik í dag. Keflavík og Grindavík drógust á móti liðum í 1. deild í karlaflokki og þá mæta Grindavíkurkonur Fjölni sem leikur í 2. deild. Keflavíkurkonur mæta Breiðablik en 8-liða úrslitin fara fram þann 7. janúar næstkomandi.

Kvennaflokkur:

Keflavík - Breiðablik
ÍS - Haukar
Snæfell - Hamar/Selfoss
Grindavík - Fjölnir

Karlaflokkur:

Grindavík - KR b
ÍR - Skallagrímur
FSu - Keflavík
Hamar/Selfoss - KR
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024