Keflavík mætir botnliðinu

Fyrirfram eru Keflvíkingar sigurstranglegri aðilinn en FH konur hungrar eftir sigri. Þrjú stig í kvöld myndu reynast Keflavík dýrmæt í baráttunni en fátt virðist koma í veg fyrir að Valur og Breiðablik stingi önnur lið af í deildinni.
Staðan í deildinni