Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík leikur gegn Reyni Sandgerði í æfingaleik
Þriðjudagur 26. apríl 2011 kl. 11:56

Keflavík leikur gegn Reyni Sandgerði í æfingaleik

Karlalið Keflavíkur og Reynis í knattspyrnu mætast í æfingaleik í dag og fer leikurinn fram á Iðavöllum kl. 18:00. Þetta er síðasti leikur Keflavíkur á undirbúningstímabilinu fyrir Íslandsmótið en þeir leika gegn Stjörnunn, mánudaginn 2. maí á Nettóvellinum í Keflavík.

Reynir leika sinn fyrsta leik gegn Hamri í 2. deildinni 14. maí á Grýluvelli í Hveragerði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024