Fimmtudagur 16. mars 2006 kl. 21:20
Keflavík lagði Fjölni
Keflavík sigraði Fjölni í kvöld 94 - 78 í 8 - liða úrslitum Iceland Express deildarinnar í körfuknattleik. Staðan er því 1 - 0 Keflavík í vil í einvíginu og því dugir þeim einn sigur til viðbótar til þess að komast áfram.
Nánar um leikinn síðar...