Keflavík lá í Seljaskóla
Einn leikur fór fram í Iceland Express deild karla í kvöld þar sem ÍR hafði betur gegn Kefalvík 97-81 í Seljaskóla í Reykjavík.
Leikurinn var jafn og spennandi en ÍR reyndist sterkari aðilinn undir lokin og vann góðan sigur á Keflavík án þeirra Hreggviðs Magnússonar, Ólafs Sigurðssonar og Steinars Arasonar sem allir voru fjarri góðu gamni í kvöld.
Nánar síðar...