Keflavík lá heima og Grindavík tók stig í Víkinni
Skagamenn hafa enn tök á Keflvíkingum því þeir höfðu betur 1-0 í viðureign liðanna í kvöld á Keflavíkurvelli. Mark ÍA kom á 22. mínútu leiksins og allt frá því voru Keflvíkingar iðnir við kolann við það að reyna að jafna metin en hvorki gekk né rak hjá heimamönnum. Lokatölur því 1-0 ÍA í vil eins og áður greinir og fyrsti tapleikur Keflvíkinga á heimavelli á þessari leiktíð því staðreynd.
Grindvíkingar gerðu svo markalaust jafntefli við Víking í Víkinni.
Staðan í deildinni
Nánar síðar...