Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík jafnaði einvígið 2-2 eftir framlengingu
Mánudagur 4. apríl 2011 kl. 21:30

Keflavík jafnaði einvígið 2-2 eftir framlengingu

Keflavík sigraði KR í svakalegri framlengingu 104-103 og jafnaði þar með einvígið 2-2 í undanúrslitum Iceland Express deild karla í kvöld. Leikurinn var hnífjafn allar 45 mínúturnar og munaði engu að Keflavík ynni í venjulegum leiktíma.

Stigahæstir í liði Keflavíkur var Magnús Þór Gunnarsson með 29 stig, Thomas Sanders með 21 stig, Hörður Axel Vilhjálmsson með 16 stig, Andrija Ciric með 13 stig og Gunnar Einarsson með 12 stig.

Nánar síðar í kvöld.

[email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024