Fimmtudagur 5. ágúst 2004 kl. 20:30
Keflavík í undanúrslitin
Keflvíkingar eru komnir í undanúrslit bikarkeppni KSÍ eftir frækin sigur, 0-1, á Fylki. Þórarinn Kristjánsson skoraði eina mark leiksins sem var einkenndist af mikilli baráttu Keflvíkinga. Frekari fréttir af leiknum koma von bráðar.