Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík í öðru sæti í innanhússfótbolta
Sunnudagur 26. nóvember 2006 kl. 22:16

Keflavík í öðru sæti í innanhússfótbolta

Karlalið Keflavíkur náði ekki að verja Íslandsmeistaratitil sinn í innanhússknattspyrnu, en þeir töpuðu gegn Breiðabliki í úrslitum í dag, 7-3.

Í riðlinum unnu þeir tvo leiki og gerðu eitt jafntefli, en í úrslitum lögðu þeir Val og Þrótt R. áður en í úrlsitaleikinn kom.

Keflavíkurstúlkur náðu einnig góðum árangri, en þær féllu út í undanúrslitum gegn Stjörnunni sem tapaði fyrir KR í úrtslitaleiknum.

Þær unnu tvo leiki og gerðu eitt jafntefli í riðlakeppnini.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024