Keflavík í „Krikanum“ í kvöld
 Keflvíkingar heimsækja Íslandsmeistara FH í Kaplakrika í kvöld í Meistarakeppni karla í knattspyrnu. Keflvíkingar eru Bikarmeistarar frá síðasta tímabili en FH-ingar eru Íslandsmeistarar og því verður skorið úr um í kvöld hverjir séu meistarar meistaranna. Leikurinn hefst kl. 19:15 í Hafnarfirði.
Keflvíkingar heimsækja Íslandsmeistara FH í Kaplakrika í kvöld í Meistarakeppni karla í knattspyrnu. Keflvíkingar eru Bikarmeistarar frá síðasta tímabili en FH-ingar eru Íslandsmeistarar og því verður skorið úr um í kvöld hverjir séu meistarar meistaranna. Leikurinn hefst kl. 19:15 í Hafnarfirði.
VF-mynd/ frá leik Keflavíkur síðasta sumar


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				