Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík í 16 liða úrslit Mjólkurbikarsins
Anita Lind skoraði eitt mark fyrir Keflavík í leiknum
Þriðjudagur 22. maí 2018 kl. 11:08

Keflavík í 16 liða úrslit Mjólkurbikarsins

Kvennalið Keflavíkur í knattspyrnu mætti ÍA í Mjólkubikar kvenna í gær. Leiknum lauk með 2-0 sigri Keflavíkur. Anita Lind Daníelsdóttir skoraði fyrsta mark leiksins á 57. mínútu og Eva María Jónsdóttir gerði sjálfsmark á 62. mínútu. Keflavík er því komið áfram í 16 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna.

 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024