Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík heldur í Garðabæ
Miðvikudagur 7. júní 2006 kl. 09:46

Keflavík heldur í Garðabæ

Keflavíkurkonur heimsækja Stjörnuna í Garðabæinn í kvöld kl. 19:15 í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu. Stjarnan er í 4. sæti deildarinnar með 6 stig en Keflavíkurkonur eru í 6. sæti deildarinnar með 3 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024