Keflavík heimsækir KR
Í kvöld fer einn leikur fram í IE – deild kvenna í körfuknattleik er Íslandsmeistarar Keflavíkur heimsækja KR í DHL – höllina. Leikurinn hefst kl. 19:15 en Keflavík er í 3. sæti IE – deilarinnar með 20 stig en KR er í sjötta og síðasta sæti deildarinnar með 4 stig.





