Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík gerði jafntefli á Hlíðarenda
Mánudagur 15. ágúst 2005 kl. 21:18

Keflavík gerði jafntefli á Hlíðarenda

Keflavík gerði jafntefli við Val á Hlíðarenda í Landsbankadeild í kvöld. Leikurinn var jafn og var jafntefli sanngjörn úrslit. Umfjöllun og myndir frá leiknum væntanleg síðar.

VF-mynd/ Jón Björn, [email protected]: Guðmundur Mete skallar boltann frá er Garðar Gunnlaugsson sækir að honum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024