Keflavík fær Njarðvík í heimsókn í bikarnum í kvöld
El Classico í TM höllinni
El Classico í TM höllinni
Nokkrir leikir fara fram í Maltbikarkeppninni í körfubolta í kvöld. Þar á meðal er stórleikur á Suðurnesjum, Keflavík tekur á móti grönnum sínum frá Njarðvík í TM höllinni og hefst sá leikur kl 19:15. Reynir Sandgerði fær ÍR í heimsókn en sá leikur hefst á slaginu kl. 19:00.