Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík fær Grindavík í heimsókn í bikarnum
Þriðjudagur 14. desember 2010 kl. 11:51

Keflavík fær Grindavík í heimsókn í bikarnum

Dregið var í 8-liða úrslitum í Poweadebikarnum í körfubolta í gær. Keflavík fær nágranna sína Grindavík í heimsókn í kvennaboltanum en leikið verður helgina 8.-9. janúar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Eftirfarandi lið drógust saman:

Kvenna
Snæfell · Hamar
Njarðvík · Haukar
Keflavík · Grindavík
Skallagrímur · KR

Karla
Haukar · Njarðvík
KR · Fjölnir
Tindastóll · Skallagrímur
Grindavík · Laugdælir