Fimmtudagur 9. mars 2006 kl. 21:10
Keflavík deildarmeistari
Keflvíkingar urðu deildarmeistarar í Iceland Express deild karla eftir stórsigur á grönnum sínum í Njarðvík 89 – 73 í Sláturhúsinu. Keflvíkingar léku frábæran körfuknattleik sem Njarðvíkingar áttu engin svör við og þegar mest lét voru Keflvíkingar með 36 stiga forystu.
Nánar um leikinn síðar…