Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík burstaði Hött í bikarnum
Föstudagur 12. desember 2008 kl. 10:54

Keflavík burstaði Hött í bikarnum

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Keflavík sigraði Hött örugglega í Subwaybikar karla í gærkvöld, 107:58. Hörður Axel Vilhjálmsson var stigahæstur í liði Keflavíkur með 17 stig, en Jerry Cheves skoraði 23 fyrir Hött. Önnur úslit voru þau að 1. deildarlið Vals sló út Iceland Express deildar lið Skallagríms 79:82 í Borgarnesi. ÍR vann Tindastól 69:56 í Seljaskóla. Í Subwaybikar kvenna unnu Haukar stórsigur á KR b 118:45 og Fjölnir vann Grindavík b 86:49.