Miðvikudagur 5. desember 2007 kl. 22:17
Keflavík burstaði Hauka
Keflavík hafði öruggan 100-79 sigur á Haukum í toppslag Iceland Express deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. Keflavík hafði frumkvæðið allan leikinn þó Haukar væru ekki langt undan. Með sigrinum í kvöld er Keflavík komið á topp deildarinnar með 18 stig.
Nánar síðar...