Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Miðvikudagur 19. mars 2008 kl. 21:14

Keflavík áfram: Grindavík vann KR

Keflavík tryggði sig áfram í úrslit Iceland Express deildar kvenna er þær unnu sinn þriðja sigur á Haukum í röð í kvöld. Liðin mættust í Toyotahöllinni og fór Keflavík með 82-67 sigur af hólmi.
 
Grindavík hafði sinn fyrsta sigur í DHL-Höllinni þessa leiktíðina er þær lögðu KR 66-78. Staðan í einvígi liðanna er því 2-1 fyrir KR en liðin mætast svo í fjórða leiknum í Röstinni á laugardag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024