Keflavík 2-0 KR
Keflavík er nú í lykilstöðu gegn KR í úrslitum Iceland Express deildar kvenna í körfuknattleik. Annar leikur liðanna fór fram í DHL-Höllinni í kvöld þar sem Keflavík fór með öruggan 71-84 sigur af hólmi.
Næsti leikur liðanna er á föstudag þar sem Keflvíkingar geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn.
Nánar síðar…