Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Keflavík – Madeira í kvöld
Fimmtudagur 8. desember 2005 kl. 16:08

Keflavík – Madeira í kvöld

Leikur Keflavíkur og CAB Madeira frá Portúgal í áskorendakeppni Evrópukeppninnar í körfuknattleik hefst kl. 20:30 í kvöld. Leikurinn fer fram í Sláturhúsinu við Sunnubraut en liðin hafa mæst í sömu keppni síðustu tvö ár og hafa Keflvíkingar unnið heimaleiki sína bæði árin.

Að þessu sinni er lið Madeira sterkara en áður og stuðningur áhorfenda lykill að sigri Keflavíkur í leiknum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024