KefcityTV: Parker segir markmiðið að vinna titilinn
Keflvíkingar báru sigurorð af ÍR á útivelli í gær með 95 stigum gegn 84. Davíð Óskarsson, fulltrúi KefcityTV var á staðnum og tók upp skemmtileg viðtöl við Charles Parker og Sigurð Ingimundarson. Einnig má sjá öll helstu tilþrifin úr leiknum í myndbandinu hér að neðan.