Karla- og kvennatölt Mána í Mánahöllinni
Karla- og kvennatölt Mána var haldið í Mánahöllinni laugardaginn 28. mars. Mótið var hið glæsilegasta og mikil og góð stemning var meðal keppenda sem og áhorfenda sem fjölmenntu í stúkuna. Þemað að þessu sinni var klútar, slaufur og slifsi en Kristmundur Hákonarson þótti skara framúr á þessum vettvangi. Glæsilegasta parið í karlaflokki voru þau Borgar Jónsson og Vænting frá Ásgarði. Í kvennaflokki voru þær Birta Ólafsdóttir og Hemra frá Flagveltu glæsilegastar. Mótanefnd vil sérstaklega þakka styrktaraðilum mótsins en þeir voru: Icegroup, Bragi Guðmundsson, Pulsuvagninn, Kaffi DUUS og Cargo flutningar. Úrslit kvöldsins voru þessi:
Karlar 1. flokkur
Sigurður V. Ragnarsson, Garpur frá Skúfslæk 8v, rauður
Sveinbjörn Bragason, Dögun frá Haga, brún
Snorri Ólason, Hlýja frá Ásbrú 8 v, brún
Gunnar Eyjólfsson, Vífill frá Síðu 12v, bleikálóttur
Ásmundur Ernir Snorras, Birta Sól frá Melabergi 9v, rauðskjótt
Bjarni Stefánsson, Reisn frá Ketilsstöðum 8v , rauð
Karlar 2. flokkur – A úrslit
Borgar Jónsson, Vænting frá Ásgarði 9v, móskjótt
Rúrik Hreinsson, Bubbi frá Þingolti 9v. brúnskjóttur
Kristmundur Hákonarson, Svartur frá Sauðárkróki 12 v, brúnn
Gísli Garðsarsson, Flugar frá Hlíðsnesi 18 v, brúnn
Gunnlaugur Björgvinsson, Þruma frá Arnastaðakoti 15 v
Hlynur Kristjánsson, Fannar frá Kirkjubæ 9v, brúnn
Karlar 2. flokkur – B úrslit
Haraldur Valbergsson, Þruma frá Norðurhvoli 18 v, grá
Kristján Gunnarsson, Ófeigur frá Hvanneyri 11v, brúnn
Andri Kristmundsson, Strákur frá Hestasteini 14v, brúnn
Bergur Óli Þorvarðarson, Frár frá Feti 15v, jarpur
Konur 1. flokkur
Birta Ólafsdóttir, Hemra frá Flagveltu 6v, brún
Hrönn Ásmundsdóttir, Rá frá Melabergi 10v, brún
Stella Sólveig Pálmad., Hraunar frá Efri-Hömrum 5 v, móskjóttur
Þóra Brynjarsdóttir, Askja frá Keflavík 12v. brún
Tinna Rut Jónsdóttir, Gjálp frá Vöðlum 7 v. rauð
Konur – 2. Flokkur
Helga Hildur Snorrad., Flikka frá Brú 5 v, brún
Linda Helgadóttir, Valsi frá Skarði 16v, bleikskjóttur
Kolbrún Ósk Ásgeirsdóttir, Sýking frá Keflavík 17v, brún
Tara Hertevig, Kiljan frá Lágafelli 10 v
Íris Eysteinsdóttir, Björk frá Njarðvík 8v
Konur 3. flokkur
Gunnhildur Gunnarsdóttir, Skálmar frá Hnjúkahlíð 18 v, brúnn
Guðrún Dódó Ólafsd., Nótt frá Varmadal, brún
Sigrún Pétursdóttir, Teista frá Hala 9 v, jörp
Lóa Bragadóttir, Merkúr frá Magnússkógum 14v,
Guðbjörg Gunnlaugsdóttir, Valíant frá Guttormshaga 22 v, brúnn
Elísabet Rósa Elíasdóttir, Fífa frá Sigmarsstöðum 17v, rauð