Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Sunnudagur 8. ágúst 2004 kl. 14:21

Karfan: Landsliðið leikur gegn Póllandi í Keflavík í kvöld

Karlalandsliðið í körfuknattleik leikur þriðja vináttuleik sinn gegn Póllandi í Íþróttahúsinu við Sunnubraut í kvöld.

Liðin hafa unnið hvorn leikinn fyrir sig og verður spennandi að sjá hver úrslitin verða í kvöld.

Leikurinn hefst kl. 20, rétt eftir að leik Keflavíkur og Fylkis í Landsbankadeildinni í knattspyrnu lýkur á Keflavíkurvelli.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024