Kanarnir koma á morgun
Þrír bandarískir knattspyrnumenn koma til landsins á morgun og munu þeir leika með Reynismönnum í sumar. Strákarnir koma frá
,,Strákarnir lenda á morgun og fara þá á sína fyrstu æfingu. Þetta eru þrír leikmenn, tveir miðjumenn og sóknarmaður,” sagði Jakob í samtali við Víkurfréttir. Bandaríkjamennirnir þrír eru rétt liðlega tvítugir en einn þeirra er vinstrifótarmaður,
Næsti leikur Reynis fer fram á föstudag þegar þeir mæta ÍBV á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Sjálfur lék Jakob með ÍBV um hríð og segist þekkja vel til liðsins en spennandi sé fyrir klúbb eins og Reyni að mæta jafn stórum klúbb á borð við ÍBV.
,,Þetta verður gífurlega erfiður leikur á föstudag og við förum til Eyja til að
Reynismenn bíða nú eftir leikheimild fyrir Bandaríkjamennina en ekki er útséð hvort leikheimildirnar verði komnar í gegn fyrir leikinn gegn ÍBV á föstudag.