Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Fimmtudagur 25. febrúar 1999 kl. 18:07

JÚDÓ VINSÆLT Í VOGUM!

Tíu ungmenni voru á júdó-æfingu í Vogum á mánudagskvöld. Júdó nýtur vinsælda í hreppnum . Það er Magnús Hauksson sem annast þjálfun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024