Laugardagur 9. júlí 2011 kl. 17:52
Júdó á ströndinni
Júdódeild UMFN hélt fremur óvenjulega æfingu á dögunum. Júdókapparnir héldu út í Sandvík þar sem glímt var á ströndinni í blíðunni. Eftir æfingu var svo tekinn léttur sundsprettur í sjónum.
Myndir: Eydís Mary Jónsdóttir