Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Íþróttir

Juanma áfram með Grindavík
Fimmtudagur 15. febrúar 2018 kl. 13:14

Juanma áfram með Grindavík

Hinn spænski Juan Manuel Ortiz Jimenez (Juanma) hefur skrifað undir nýjan leikmannasamning við Knattspyrnudeild  Grindavíkur sem gildir út keppnistímabilið 2018. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu en Juanma lék með Grindavík í Pepsi-deildinni í fyrra og Inkasso-deildinni 2016 og er  því að leika sitt þriðja tímabil með félaginu.


 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024