Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Íþróttir

Jósef Kristinn til Búlgaríu
Fimmtudagur 24. febrúar 2011 kl. 10:52

Jósef Kristinn til Búlgaríu

Jósef Kristinn Jósefsson, leikmaður Grindvíkur, fór í morgun til Búlgaríu til þess að semja við liðið PSFC Chernomorets Burgas en hann var á reynslu hjá liðinu í síðasta mánuði. 


Grindavík og búlgarska félagið eru langt komin með að semja um kaupverðið, segir á heimasíðu Grindavíkur.




Mynd: Jósef Kristinn í leik gegn Breiðabliki á síðasta tímabili í Pepsi-deildinni. VF-mynd: Sölvi

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024